Lífið á Glerártorgi

GJAFAKORT GLERÁRTORGS - GÓÐUR KOSTUR

Ekki leita langt yfir skammt. Gjafakort Glerártorgs eru góður kostur við öll tækifæri, stór sem smá. Kortin eru seld í verslun Imperial. Allar nánari upplýsingar finnur þú hér neðar á síðunni.

Opnunartími Glerártorgs á þorláksmessu og aðfangadag

Opið er á þorláksmessu frá klukkan 10-23 og á aðfangadag frá 10-12 nema í Nettó þar sem opið er til klukkan 13

LENGDUR OPNUNARTÍMI Í DESEMBER OG HEIMSÓKNIR JÓLASVEINANNA

Smelltu á -Opnunartímar í desember- eða -Jólasveinar í desember- hér til hægri á síðunni. Glerártorg er staðurinn fyrir jólaverslunina. Verið velkomin.

HALLÓ KRAKKAR HALLÓ - ÖSKUDAGURINN NÁLGAST

Eins og venjulega varður mikið um að vera hjá okkur á Glerártorgi á öskudaginn. Húsið opnar kl. 09:00 Svo hefst söngva- og búningakoppnin rúmlega 10, þegar sönghópurinn FOKUS hefur tekið nokkur lög. Sján nánar með því að smella á borðann her fyrir ofan.

Skóverslunin opnar á Glerártorgi

Í dag, laugardaginn 9. september 2017 kl. 12:00 opnar ný og glæsileg skóverslun á Glerártorgi. Stígur skóverslun er staðsett milli verslananna Heimilistækja og Imperial. Verið velkomin. Sjón er sögu ríkari.

Velkomin á Glerártorg

Það er alltaf veður til að versla á Glerártorgi. Skólarnir eru að byrja hjá okkur færð þú flest það, sem nauðsynlegt er þeim sem eru að hefja skólagöngu og auðvitað einnig fyrir þá sem eldri eru.

Dagskrá um Verslunarmannahelgina

Líf, fjör og frábær tilboð yfir verslunarmannahelgina.

Miðnæturopnun 3. ágúst

Miðnæturopnun Glerártorgs, Fimmtudagur 3. ágúst. Líf, fjör og frábær tilboð. Fram koma: (milli kl. 20 og 24) DJ Jakob Möller | Aron Brink | Dansatriði frá Steps | Dancecenter | Erna Hrönn | Rúnar Eff og Magni Ekki missa af þessu

Miðnæturopnun fimmtudaginn 3. ágúst

Opið verður til miðnættis á fimmtudaginn. Líf, fjör og frábær tilboð. DJ Jakob Möller, Aron Brink, dansatriði frá Steps Dancecenter, Erna Hrönn, Rúnar Eff og Magni milli kl. 20:00 og 24:00

SUMARÚTSALAN Í FULLUM GANGI

Sumarútsala Glerártorgs hófst 13. júlí og stendur til 31. júlí. Nú er tækifærið til að gera góð kaup. Verið velkomin á Glerártorg.