Lífið á Glerártorgi

Fjölbreytt sólgleraugnatíska

Sólgleraugnatískan er óvenju fjölbreytt í ár og spannar allt frá klassískum tímalausum umgjörðum yfir í djörf gleraugu í yfirstærð sem hylja mikið af andlitinu. Þá eru gleraugu í „vintage art deco“ stíl einnig áberandi.

Opnunartími um verslunarmannahelgina

Góða skemmtun á Glerártorgi um helgina

Fjölskylduskemmtun á Glerártorgi

Laugardaginn 5. ágúst verður sannkölluð fjölskylduskemmtun á Glerártorgi. Gleði, söngur, sprell, blöðrur, candyfloss og hæfileikakeppni!

Sjö nýir veitingastaðir á Glerártorg

Mathöll mun opna á Glerártorgi seinni hluta ársins. Búið er að ganga frá samningum við sjö veitingaaðila og er enginn þeirra nú þegar með starfsemi á Akureyri.

Fiskur – hollur og fljótlegur kostur á grillið

Fiskur hentar ekki síður á grillið en kjöt að sögn Ólafar Ástu hjá Fisk Kompaníinu. Grilltími fiskmetis er yfirleitt stuttur og því bæði fljótlegt og þægilegt val í grillveislur sumarsins, að ógleymdri hollustunni.

Hvað á að gefa brúðhjónunum?

Brúðargjafir þurfa að henta báðum aðilum hjónabandsins og vera áminning um dásamlegan dag. En hvað skal velja?

Hör – sjóðheitt í sumar

Hörfatnaður er alltaf áberandi í vor- og sumartískunni enda hentar slíkur fatnaður afar vel í sól og hita. Hörflíkur eru því tilvaldur ferðafélagi á heitari slóðir.

Imperial með puttann á tískunni í 15 ár

Imperial hefur verið ein vinsælasta tískuvöruverslun Akureyrar um árabil. Verslunin fagnar 15 ára afmæli um þessar mundir.

Miðnæturopnun

Dagskráin, tilboð í verslunum og vinningar!!

Foreldramorgun á Glerártorgi

Fimmtudaginn 4. maí