Lífið á Glerártorgi

Velkomin á Glerártorg

Glerártorg er stærsta verslunarmiðstöð utan höfuðborgarsvæðisins. Hjá okkur eru yfir 36 fjölbreyttar verslanir, veitingastaðir, læknastofur, tannlæknar og blóðbanki.  

Á Glerártorgi finnur þú fjölbreyttar vöruval fyrir heimilið, svo sem fatnað, matvöru, apótek, veitingarstaði og kaffihús. Við erum miðsvæðis á Akureyri og eigum alltaf nóg af bílastæðum. 

Láttu fara vel um þig í hlýju og notalegu umhverfi þar sem þú finnur eitthvað við þitt hæfi! 

Opnunartímar

Mán - fös 10:00-18:30
Laugardagar 10:00-17:00
Sunnudagur 13:00-17:00
NETTÓ  
Alla daga 10:00-19:00Gjafakort

Gjafakort Glerártorgs eru tilvalin gjöf við öll tækifæri. Kortin eru seld í versluninni Imperial. þau eru rafræn og virka eins og debetkort nema að því leyti að um handhafakort er að ræða. Auðvelt er að skoða stöðu og færsluyfirlit kortanna hér fyrir neðan.

Póstlisti Glerártorgs

Fáðu forskot á dagskrána okkar og sértilboð með því því að skrá þig á póstlista Glerártorgs !