Gleðilega Akureyrarvöku!

Glerártorg býður upp á fjölbreytta viðburði og tilboð sem enginn ætti að láta framhjá sér fara.

 

Föstudaginn 30. ágúst verður kynning á Nicholas Vahe milli kl. 15:00 og 17:00 í Fisk Kompaní

Laugardaginn 31. ágúst, heldur gleðin áfram með skemmtilegum viðburðum fyrir alla fjölskylduna. Boðið verður upp á Rafhjólaferð fyrir alla rafhjólara, þar sem lagt verður af stað kl. 11:00. Skemmtilegar leiðir í boði frá Útisport. Hraði sem hentar öllum og allar gerðir, tegundir og útfærslur rafhjóla velkomnar. Í Goblin verður Skirmish Season 9 mót sem hefst kl. 11:00 þar sem skráning fer fram í gegnum mótakerfi Flesh & Blood. Fjöldi umferða og úrslitaumferðar fer eftir fjölda þátttakenda.

Starfsfólk á vegum Orku náttúrunnar verða við nýja hleðslugarðinn þeirra á bílaplani Glerártorgs og bjóða upp á ís og skemmtilegheit frá kl. 12:00-16:00

Við norðurenda Glerártorgs, fyrir framan verslanir Vogue og Útisport, verður boðið upp á grillaðar pylsur kl 12:30 á meðan birgðir endast, hoppukastala og hjólabraut fyrir börnin frá kl. 11 - 14:00 

Frítt Candyfloss inni á Glerártorgi milli 12:00-15:00 á laugardag

Ekki missa af þessum frábæru tilboðum og skemmtilegheitum á Glerártorgi um helgina!

- Sjá opnunartíma Glerártorgs neðst*

Tilboð á Glerártorgi:

Föstudag - sunnudag:

The Body Shop: 20% afsláttur af öllum tea tree vörum. Tea tree línan vinnur að því að draga úr sjáanlegum bólum og fílapenslum svo húðin verði hreinni og mattari um leið. Línan inniheldur nú Salicylic acid.

Casa: 20% afsláttur af öllum vörum

H&M: 20% afsláttur af öllum vörum í barnadeild ef verslað er fyrir 4000kr eða meira 

Rexín: 20% afsláttur af öllum skóm 

Nettó: Heilsudagar í Nettó til 8. sept

Companys: 15% afsláttur af öllum vörum fyrir vildarklúbbs meðlimi og þá sem skrá sig í klúbbinn

Nespresso: Kaupauki fyrir klúbbmeðlimi - Kauptu 11 lengur og borgaðu fyrir 10! tilboð gildir til 2. sept

Vogue: Lokadagar útsölunnar - allt að 70% afsláttur - gildir út sunnudag 

Dressmann: 40% afsláttur af öllum bómullar- og gallabuxum ásamt 50% afslætti af útsöluvörum

Sportver: 20% afsláttur af öllu Nike Tech Fleece göllum tilboð gildir til 2. sept

Goblin: 20-50% afsláttur af völdum vörum

Heimilistæki: RISA útsala, allt að 75% afsláttur sem lýkur um helgina

Kids Coolshop: Lokadagar útsölu - frábær verð!! gildir út sunnudag

Nova: Frítt stöff! - Söngbók Nova - tilvalin í góða stemningu fyrir Akureyrarvöku

Gina Tricot: 20% afsláttur af öllum gallabuxum til 11. sept

Lindex: 20% afsláttur af öllum vörum í ungbarnadeild - tilboð gildir til 11. sept 

 

Laugardagur:

Ísbúðin Akureyri: 30% afsláttur af litlu og stóru krapi - ath tilboð gildir ekki um krap í fjölnota skrautglösum - tilboð gildir á laugardag

Blush: 10% afsláttur af öllum vörum. Viðskiptavinir sem versla fyrir 5.000kr eða meira fá að snúa lukkuhjólinu fyrir fullnægjandi glaðning.

 

*Opnunartími Glerártorgs: 

Föstudagur: 10:00-18:00

Laugardagur: 10:00-17:00

Sunnudagur: 12:00-17:00

Ath aðrir opnunartímar: Nettó, Verksmiðjan, Blush, Vogue, Útisport -

sjá nánar: https://www.glerartorg.is/is/verslanir-og-thjonusta/opnunartimar-verslana