Vinsælasti asíski götubiti Evrópu loksins kominn
Afmæliskaka, blöðrur og brúðuleikhússýning
Fyrir hönd Eikar Fasteignafélags afhentu Kristín Anna Kristjánsdóttir og Elva Ýr Kristjánsdóttir, fulltrúum Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis styrkinn.
Steinar Waage, Ellingsen og Air sameinast í nýrri verslun á Glerártorgi um miðjan nóvember. Þar verður fjölbreytt úrval af skóm, útivistarvörum og íþróttafatnaði í boði.
Krabbameinsfélag Akureyrar verður með bleikan bás á Dekurdögunum í dag milli kl. 15 -17 og 20 -22
Í tilefni af Bleikum október verður haldin bleik kvöldopnun þann 9. október á Glerártorgi í samstarfi við Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis.
Brúðuleikhús með söngvum á Glerártorgi 14. september kl. 15:00
Kynntu þér afgreiðslutíma verslunar og þjónustu á Glerártorgi um Verslunarmannahelgina
Fjölskylduskemmtun, götumarkaður og opnunartími á Glerártorgi yfir verslunarmannahelgina
Glæsileg opnunarhátíð á Glerártorgi laugardaginn 19. júlí