Má bjóða þér bláskel með frönskum? Eða bragðmikla rétti frá Mexíkó? Hvorutveggja verður í boði í nýrri mathöll á Glerártorgi hjá erlendum veitingamönnum sem ætla að koma með ferska strauma til Akureyrar.
Glerártorg fagnar Akureyrarvöku með tilboðum og viðburðum
Orka náttúrunnar hefur opnað stórglæsilegan Hleðslugarð á Glerártorgi. Þar geta viðskiptavinir Orku náttúrunnar hlaðið á 12 nýjum tengjum með afkastagetu allt að 480 kW á hverju tengi.
Nú er orðið ljóst hvaða veitingastaðir verða til húsa í mathöllinni á Glerártorgi sem verður opnuð innan skamms. Aðstandendur lofa áhugaverðri og fjölbreyttri upplifun á sex veitingastöðum
Tískuvöruverslunin Companys opnaði nýlega á Glerártorgi.
Upplifðu einstakan götumarkað á Glerártorgi um verslunarmannahelgina. Ótrúleg tilboð og afslættir á úrvalsvörum
Skor opnar á Glerártorgi í haust
Opnunarhátíð fimmtudaginn 20. júní frá 17-19
Afgreiðslutími Glerártorgs 17. júní