Bókamarkaðurinn opnar á Glerártorgi

Við á Glerártorgi bjóðum Bókamarkaðinn aftur velkominn til okkar eftir tveggja ára hlé.

Bókamarkaðurinn verður opinn milli 10 og 18 alla daga vikunnar frá 7. til 19. september.