Sumardagurinn fyrsti á Glerártorgi

Sumardagurinn fyrsti er fimmtudaginn 25. apríl.  Mikið úrval af fallegum sumargjöfum fyrir allan aldur í verslunum á Glerártorgi.

 

Við tökum sumrinu fagnandi og gefum börnum frítt candyfloss hjá Kids Coolshop sem fagnar 5 ára afmæli þann dag. Í tilefni afmælisins býður Kids Coolshop einnig upp á andlitsmálun og gjafaleik ásamt því að trampolínið verður opið fyrir þá sem vilja hoppa og skoppa! Frábær tilboð í gangi þar sem valdar vörur verða á 50% afslætti. 

Opið verður á milli 12:00 - 17:00

Við óskum þér og þínum gleðilegs sumars!