Leikhópurinn Umskiptingar sýna brúðuleikhússýninguna Fóa og Fóa feykirófa sem er æsilegt ævintýri um frekju, yfirgang, vináttu og hjálpsemi.
Fóa verður miður sín þegar Fóa feykirófa stelur hlýja og fallega hellinum hennar. Þá er gott að eiga góða vini sem geta hjálpað.