Glerártorg býður uppá fría heimkeyrslu á Akureyri

Á meðan samkomubann stendur yfir þá keyrum við vörurnar til þín.

þú pantar vörur fyrir lágmark 4000 kr fyrir kl 14:00 og færð vörurnar sendar heim að dyrum.

stærð pakka miðast við 50 X 50 Cm.