Sunnudaginn 2. nóvember fagnar Glerártorg 25 ára afmæli.
Gestum og gangandi verður boðið upp á gómsæta afmælisköku frá kl. 14:00
Leikhópurinn Umskiptingar verða með brúðuleikhússýninguna Fóa og Fóa Feykirófa kl. 13:00 í rýminu milli Dúka og Ísbúð Akureyrar, og Blaðrarinn gerir blöðrudýr fyrir börnin milli kl. 13:00 og 15:00
Hlökkum til að taka á móti ykkur