Götumarkaður á Glerártorgi

Það verður götumarkaður á Glerártorgi dagana 2. til 5. ágúst. Verslanir setja fram borð og slár með tilboðsvörum á enn betra verði. Við hvetjum alla til að koma og gera góð kaup á götumarkaðnum.