Grímuskylda á Glerártorgi

Grímuskylda á Glerártorgi

Í öll­um versl­un­um  verður áfram­hald­andi grímu­skylda, bæði fyr­ir starfs­fólk og viðskipta­vini, þrátt fyr­ir breytt­ar reglu­gerðir. Munu þess­ar regl­ur gilda til og með 2. des­em­ber og verða end­ur­metn­ar þá í sam­ræmi við ný til­mæli yf­ir­valda.

Notum grímu, sprittum hendur og virðum 2 metra regluna.