H&M HOME opnar á Glerártorgi

H&M HOME opnar á Glerártorgi

Þá er komið að opnuninni sem við höfum lengi beðið eftir á Glerártorgi en fimmtudaginn 10. mars opnar H&M Home fyrstu verslun sína utan höfuðborgarsvæðisins.

Vöruúrval verslunarinnar verður eins og þekkist í H&M Home verslunum víðsvegar um heiminn og verður hún öll hin glæsilegasta.

Verslunin opnar klukkan 10:00 fimmtudaginn 10. mars og bjóðum við á Glerártorgi  verslun H&M Home velkomna og teljum við hana verða frábæra viðbót við þann fjölda verslana sem fyrir eru. Í húsinu.