H&M opnar á Glerártorgi

Vegna fjöldatakmarkana má gera ráð fyrir röð muni myndast vegna opnunar H&M á Glerártorgi. Því gætum við á Glerártorgi þess að skipulag verði á röð og sprittbrúsar víða. Allt þetta má sjá nánar á meðfylgjandi korti.