JÓLARATLEIKUR GLERÁRTORGS 2015

 

Jólasveinaratleikur

Glerártorg er í sannkölluðu jólaskapi

Glerártorg ætlar að gefa 7 x 10.000 kr. og 1 x 50.000 kr. gjafabréf fyrir jólin

 

Jólaratleikur Glerártorgs er einfaldur leikur sem gengur út á það að finna falda jólasveina í verslunum Glerártorgs frá 16. – 23. Desember. Leikurinn hefst kl 18:00 þann 16. desember

Á hverjum degi verður dreginn út einn heppinn þátttakandi í Jólasveinaratleik Glerártorgs sem fær 10.000 kr. gjafabréf að gjöf frá Glerártorgi. Þann 23. desember verður dregið á milli allra þátttakenda í Jólasveinaratleiknum og sá heppni fær hvorki meira né minna en 50.000 kr. gjafabréf í jólagjöf gjöf frá verslunarmiðstöðinni Glerártorgi.

Reglur leiksins eru einfaldar:

  1. Vísbending um hvar jólasveininn er að finna verður birt við innganga Glerártorgs daglega frá 16. – 23. desember.
  2. Finnið jólasveininn í einhverri af verslunum Glerártorgs og takið mynd af ykkur með honum.
  3. Setjið myndina *sem athugasemd (comment)* á Facebooksíðusíðu Gerártorgs í möppu merkta “Jólasveinaratleikur Glerártorgs” og merkið ykkur myndina.

Aukaleikur:

  1. Takið mynd af ykkur í stóra “head in a hole” jólasvein Glerártorgs sem verður á göngum Glerártorgs fram að jólum.
  2. Setjið myndina *sem athugasemd (comment)* á Facebooksíðu Glerártorgs í möppu merkta “Gleðileg jól Glerártorg og merkið ykkur á myndina.

 

Allir sem setja merkta mynd af sér í jólasvein Glerártorgs eiga einnig kost á að vinna 50.000 kr. gjafabréfið sem dregið verður út þann 23. desember.

 

ATH ! Setjið myndina inn sem athugasemd (comment) við myndaalbúmið J

Tilkynnt verður um vinnigshafa á Facebooksíðu Glerártorgs.