Kynning á tillögum að nýju strætókerfi fyrir Akureyrarbæ.

Á Glerártorgi stendur ný yfir kynning á tillögum að nýju strætókerfi fyrir Akureyrarbæ.  Í tilkynningu frá bænum eru notendur hvattir til að kynna sér og koma með hugmyndir og ábendingar um hvernig megi bæta kerfið. Óskað er eftir því að athugasemdir berist eigi síðar en 18. nóvember.