Litríkur laugardagur á Glerártorgi 12. apríl

Það verður litríkur laugardagur á Glerártorgi 12. apríl þar sem margt verður um að vera fyrir fjölskylduna, sannkallað líf og fjör fyrir yngstu kynslóðina.

Blaðrarinn gerir blöðrudýr frá kl. 13:00. Húlludúllan mætir kl. 14:00 með sirkúsleikföng.

Kappi ætlar að gefa nammi á meðan birgðir endast, gleði fyrir alla fjölskylduna.

Fjörið hefst klukkan 13:00

 

Sjáumst á Glerártorgi