Ljúfur laugardagur á Glerártorgi

LJÚFUR LAUGARDAGUR Á GLERÁRTORGI FRÁ KL. 13:00 - 16:00

Öll börn eru velkomin að koma með gömlu bækurnar sínar sem þau eru hætt að lesa og velja sér aðrar í staðinn 

 

Kl. 13:00 - 13:30 - Bangsímon les fyrir börnin
Kl. 13:00 - 15:00 - Candy floss
Kl. 13:00 - 16:00 - Litli skiptabókaskápurinn fyrir börnin, lego og litir
 
Staðsetning: Rýmið á milli ísbúðarinnar og CASA
 
Sjáumst á Glerártorgi