Málverkasýningin SPONTANT á Glerártorgi

Á Glerártorgi stendur nú yfir málverkasýningin SPONTANT þar sem hópurinn "Gellur sem mála í bílskúr" sýna verk sín.

Stór og bjartur sýningasalur hefur verið settur upp í tilefni af þessu við suðvestur innganginn (ArionBanki) þar sem verkin fá að njóta sín.

Við hvetjum alla til að koma og njóta sýningarinnar.

Sýningin stendur frá 30. september til og með 3. oktober. 

Opið fimmtudaginn 30. sept. kl. 19:00 - 22:00 og föstudag á opnunartíma verslana.
Opið frá kl 14:00 - 17:00 laugardag. og sunnudag.