Okkar geysivinsæla miðnætursprengja verður föstudaginn 27. nóvember

Verslanir og veitingastaðir bjóða frábær tilboð sem gilda allan daginn og til miðnættis.  Skemmtidagskrá og kynningar í göngugötu frá kl. 17:00 og langt fram eftir kvöldi þar sem meðal annars verður kveikt á jólatré. Nýttu þér frábært tækifæri til að hefja undirbúning jólanna af krafti og skemmtu þér konunglega í leiðinni.