Mikill fjöldi gesta á Glerártorgi um verslunarmannahelgina

Það var líf og fjör um verslunarmannahelgina á Glerártorgi.  Frá fimmtudeginum 30. júlí til sunnudagsins 2. ágúst, var gestafjöldi í húsinu samtals 33.800.  Til gamans má geta þess að íbúafjöldi á Akureyri er nú nálægt 18.300 manns.