MYNDASÝNING - ÞÓR 100 ÁRA

Íþróttafélagið Þór á Akureyri, er 100 ára í ár. Í tilefni þessara merku tímamóta í sögu félagsins, þá hefur verið sett upp myndasýning á Glerártorgi. Myndirnar sýna áhugaverða viðburði úr starfi félagsins frá upphafi.