Rauði krossinn kynnir starfsemi sína

Eyjafjarðardeild Rauða krossins kynnir fjölbreytta starfsemi sína á Glerártorgi, föstudaginn 2. september frá kl. 16 til 18 og laugardaginn 3. september frá kl. 14 til 16.