Skemmtileg jóladagskrá á Glerártorgi

Dagskrá Glerártorgs

Verið velkomin á Glerártorg, þar sem undirbúningur jólanna hefst.  Gerið jólainnkaupin í þægilegu umhverfi og njótið skemmtilegrar og fjölbreyttrar jóladagskrár