SKÓLADAGAR 13. TIL 17. ÁGÚST

Nú styttist í haustið og margir eru farnir að huga að undirbúningi fyrir komandi skólaár. Nýjar haustvörur streyma í verslanir, margt spennandi að sjá og frábær tilboð á skóladögum dagana 13. til 17. ágúst.  Skemmtidagskrá fyrir alla fjölskylduna verður á laugardaginn 15. ágúst. Njóttu þess að undirbúa allt fyrir skólann á Glerártorgi í notalegu umhverfi.  Velkomin.