STYRKTARHAPPDRÆTTI GLERÁRTORGS 2016

Dregið ver í styrktarhappdrætti Glerártorgs 5. nóvember sl.  Einungis var dregið úr seldum miðum.  Heildarandvirði seldra miða nam kr. 573.000 og hefur uphæðin verið afhent Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis.  Hér má skoða VINNINGASKRÁ