Sykurverk í Iðunni Mathöll

Sykurverk er dásamlegt kaffihús sem rekið er af mæðgum og er frábær viðbót inn í Iðunni mathöll. Fyrirtækið hefur verið í rekstri sem kaffihús og veisluþjónusta í tæp sex ár í miðbæ Akureyrar. Sykurverk hófst sem áhugi á skreyttum veislukökum, en þróaðist svo einnig út í kaffihús sem Akureyringar hafa sannarlega tekið vel í.
„Vegna mikillar eftirspurnar á okkar girnilegu veitingum, höfum við ákveðið að opna smáköku & kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll á Glerártorgi fyrir jólin til að gera jólainnkaupin enn notalegri. Hlökkum til að taka á móti ykkur frá og með 1. desember.

Hlökkum til að taka á móti ykkur öllum frá 1. desember."

Jóla Kveðja, Sykurverks Mæðgur.