Tesla heimsækir Akureyri

Tesla verður á Glerártorgi
Tesla verður á Glerártorgi

Tesla verður á Glerártorgi, Akureyri laugardaginn 28. október milli 11:00 og 16:00.

Hittu sölu- og mobile þjónustu Tesla, reynsluaktu Model Y, Model S og Model X. Fáið kynningu á Tesla og hvernig rafbílar geta passað best við þig og þinn lífsstíl.


Má bjóða þér reynsluakstur hjá Tesla á Akureyri? Pantaðu tíma með því að fylla út umsókn hér: https://www.tesla.com/is_is/event/tesla-heimsaekir-akureyri