SUMARÚTSALAN ER HAFIN, STENDUR TIL 27. JÚLÍ

Sumarútsalan á Glerártorgi er nú í fullum gangi, og stendur til 27. júlí.  Verslanir bjóða verulga afslætti (allt að 70%) Komið í heimsókn og nýtið ykkur kjörið tækifæri til að gera kostakaup.