Lífið á Glerártorgi

GJAFAKORT GLERÁRTORGS - GÓÐUR KOSTUR

Ekki leita langt yfir skammt. Gjafakort Glerártorgs eru góður kostur við öll tækifæri, stór sem smá. Kortin eru seld í verslun Imperial. Allar nánari upplýsingar finnur þú hér neðar á síðunni.

HEIMSÓKNIR JÓLASVEINANNA FYRIR JÓLIN

Hér eru allir heimsóknartímar jólasveinanna á Glerártorgi

Opnunartími 17. júní

Kynntu þér opnunartímann 17. júní

Fermingar tískan 2025

Nú styttist óðum í fermingarnar og fermingartískan er á allra vörum. Fermingardagurinn eru stór tímamót í lífi unglinga og mikið sem þarf að huga að.

Companys

Tesla á Akureyri

Tesla á Íslandi sýnir nýja bíla á Glerártorgi á Akureyri

Velferð er verkefni okkar allra á Glerártorgi 11. nóvember

Laugardaginn 11. Nóvember verður viðburður á Glerártorgi þar sem starfsemi Velferðarsjóðs Eyjafjarðarsvæðis verður kynnt og sala á fallegu velferðarstjörnunni hefst til styrktar efnaminni einstaklinga og fjölskyldna

Tesla heimsækir Akureyri

Tesla verður á Glerártorgi, Akureyri laugardaginn 28. október milli 11:00 og 16:00.

10 hlutir sem krakkar elska við Glerártorg

Glerártorg er sannarlega ekki bara fyrir fullorðna fólkið því yngsta kynslóðin hefur líka gaman af heimsókn í verslunarmiðstöðina. Hér höfum við tekið saman smá lista yfir hluti sem krakkar elska við Glerártorg.

Hvað á að gefa brúðhjónunum?

Brúðargjafir þurfa að henta báðum aðilum hjónabandsins og vera áminning um dásamlegan dag. En hvað skal velja? Við leituðum ráða hjá Hildu Eichmann verslunarstjóra Casa og Rögnu Þorsteinsdóttur hjá markaðsdeild Heimilistækja og Kúnígúnd.