Fyrir hönd Eikar Fasteignafélags afhentu Kristín Anna Kristjánsdóttir og Elva Ýr Kristjánsdóttir, fulltrúum Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis styrkinn.
Steinar Waage, Ellingsen og Air sameinast í nýrri verslun á Glerártorgi um miðjan nóvember. Þar verður fjölbreytt úrval af skóm, útivistarvörum og íþróttafatnaði í boði.