Halló krakkar. Eftir skólann, skíðaferðina, íþróttaæfinguna eða hvað annað sem þið hafið verið að gera, þá er að drífa sig á fjölskyldudaga á Glerártorgi og taka auðvitað mömmu, pabba, afa og ömmu með.
Öskudagurinn var að vanda líflegur á Glerártorgi. En það er ekki það eina sem gerist í febrúar. Framundan eru spennandi fjölskyldudagar. Fylgist með hér á síðunni og í auglýsingum í dagskránum í næstu viku.
Halló krakkar. Nú styttist í öskudaginn. Eins og venjulega verður mikið fjör á Glerártorgi. Skoðið N4 dagskrána, þar eru meiri upplýsingar. Meðal annars verður ljósmyndari á staðnum og myndirnar birtast jafnóðum á Facebook síðu Glerártorgs. Verðið velkomin.
Nú eru síðustu dagar útsölunnar framundan. Götumarkaður frá 28. jan. til 1. febrúar nk. enn meiri afsláttur. Komið og gerið frábær kaup.
Finndu falda jólasveininn - Jólaratleikur Glerártorgs 2015 hefst miðvikudagskvöldið 16. desember 2015 kl. 20:00.
Fyrr í dag var dregið í happdrætti Glerártorgs til styrktar Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis.
Skemmtidagskrá fyrir fjölskylduna í göngugötu, dregið í happdrætti til sytrktar Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis ofl.
Verslanir og veitingastaðir bjóða frábær tilboð sem gilda allan daginn og til miðnættis.
Eik fasteignafélag hf., eigandi Glerártorgs og Heimilistæki ehf. hafa undirritað leigusamning um á annað þúsund leigufermetra á Glerártorgi.
Glerártorg efnir nú í annað sinn, til happdrættis til styrktar KAON.