Fréttir

Jól í skókassa fyrir börnin í stríðshrjáðri Úkraínu

„Jól í skókassa“ er alþjóðlegt verkefni sem felst í því að fá börn jafnt sem fullorðna til þess að gleðja önnur börn sem lifa við fátækt, sjúkdóma og erfiðleika með því að gefa þeim jólagjafir. Með slíkum gjöfum er þeim sýndur kærleikur Guðs í verki. Gjafirnar eru settar í skókassa og til þess að tryggja að öll börnin fái svipaða jólagjöf er mælst til þess að ákveðnir hlutir séu í hverjum kassa.

Dekurkvöld Glerártorgs 6. október

Það er komið að hinu árlega Dekurkvöldi á Glerártorgi næstkomandi fimmtudag. Opið milli 19 og 22.

Nýjar kerrur fyrir börnin á Glerártorgi

Við erum búin að fá nýjar kerrur fyrir yngstu gestina okkar.

Götumarkaður á Glerártorgi

Það verður götumarkaður á Glerártorgi dagana 2. til 5. ágúst. Verslanir setja fram borð og slár með tilboðsvörum á enn betra verði. Við hvetjum alla til að koma og gera góð kaup á götumarkaðnum.

Ein með öllu á Glerártorgi

Það verður fjör fyrir krakkana á Einni með öllu á Glerártorgi

Opnunartímar um Hvítasunnuhelgina

Laugardagur milli 10 og 17 Hvítasunnudagur LOKAÐ Annar í hvítasunnu milli 13 og 17

NOVA og Nespresso opna saman á Glerártorgi

Nova opnar nýja og glæsilega verslun á Akureyri og verður blásið til sérlegrar hátíðaropnunar í dag, þriðjudag frá klukkan 10.00. Ný verslun Nova er með talsvert öðru sniði en áður á Akureyri, þó svo að gleði og almennt fjör muni sannarlega áfram einkenna verslunina.

H&M HOME opnar á Glerártorgi

H&M HOME opnar á Glerártorgi Þá er komið að opnuninni sem við höfum lengi beðið eftir á Glerártorgi en fimmtudaginn 10. mars opnar H&M Home fyrstu verslun sína utan höfuðborgarsvæðisins.

Öskudagurinn á Glerártorgi

Öskudagurinn verður haldinn hátíðlegur á Glerártorgi í ár. Við hvetjum alla krakka til að koma og syngja í verslunum hússins, slá köttinn út tunninni og svo verður skemmtileg söngvakeppni fyrir þá sem vilja.

112 dagurinn á Glerártorgi

Slökkvilið Akureyrar mun verða með kynningu á tækjum og búnaði slökkviliðsins á Glerártorgi á 1-1-2 deginum föstudaginn 11.2.