Fréttir

NOVA og Nespresso opna saman á Glerártorgi

Nova opnar nýja og glæsilega verslun á Akureyri og verður blásið til sérlegrar hátíðaropnunar í dag, þriðjudag frá klukkan 10.00. Ný verslun Nova er með talsvert öðru sniði en áður á Akureyri, þó svo að gleði og almennt fjör muni sannarlega áfram einkenna verslunina.

H&M HOME opnar á Glerártorgi

H&M HOME opnar á Glerártorgi Þá er komið að opnuninni sem við höfum lengi beðið eftir á Glerártorgi en fimmtudaginn 10. mars opnar H&M Home fyrstu verslun sína utan höfuðborgarsvæðisins.

Öskudagurinn á Glerártorgi

Öskudagurinn verður haldinn hátíðlegur á Glerártorgi í ár. Við hvetjum alla krakka til að koma og syngja í verslunum hússins, slá köttinn út tunninni og svo verður skemmtileg söngvakeppni fyrir þá sem vilja.

112 dagurinn á Glerártorgi

Slökkvilið Akureyrar mun verða með kynningu á tækjum og búnaði slökkviliðsins á Glerártorgi á 1-1-2 deginum föstudaginn 11.2.

Glerártorg tekur þátt í margmiðlunarsýningu

Margmiðlunarsýningin „Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur“ opnaði þann 15. janúar á Glerártorgi

Opnunartímar yfir hátíðinar á Glerártorgi

Jólaopnun á Glerártorgi

Jólagjafahandbók Glerártogs

Jólagjafahandbók Glerártorgs 2021 er komin út. H

Árleg jólapakkasöfnun Glerártorgs.

Gestir Glerártorgs eru hvattir til að kaupa eina aukagjöf og setja við jólatré Glerártorgs.

Ný frístundaverslun opnar á Glerártorgi

Ný frístundaverslun opnar á Glerártorgi

Nespresso hefur opnað verslun á Glerártorgi

Verslunin er staðsett á ganginum við aðalinngang verslunarmiðstöðvarinnar.