Fréttir

GJAFAKORT GLERÁRTORGS - GÓÐUR KOSTUR

Er afmæli í nánd eða brúðkaup eða annar stórviðburður eða langar þig bara til að gleðja einhvern. Mundu þá að gjafakort Glerártorgs eru góður kostur við öll tækifæri. Kortin eru seld í versluninni Imperial.

Góðir gestir á Glerártorgi

Eurovision keppendurnir Aron Hannes og Rúnar Eff mættu á Glerártorg sl. föstudag 3. mars og laugardag 4. mars. Fjölmargir aðdáendur mættu og hlustuðu á kappana. Glerártorg þakkar tónlistarmönnum og öllum sem komu og hlustuðu kærlega fyrir komuna og óskar þeim Rúnari og Aroni góðs gengis í úrslitakeppni Eurovision.

Öskudagurinn nálgast

Halló krakkar. Við minnum á öskudaginn, sem er miðvikudaginn í næstu viku 1. mars. Þá verður mikið fjör á Glerártorgi og allir velkomnir til að syngja og skemmta sér. Nammi og verðlaun fyrir söng og búninga. Kötturinn sleginn úr tunnunni.

ÍÞRÓTTAÁLFURINN KEMUR Í HEIMSÓKN

Það er fjölskyldudagur á Glerártorgi á laugardaginn frá kl. 13 til 17. Leikjaland, hoppukastalar, andlitsmálun, blöðrur fyrir alla krakka. Og síðast en ekki síst þá kemur sjálfur ÍÞRÓTTAÁLFURINN í heimsókn og skemmtir krökkum á öllum aldir. Smellið á borðann hér fyrir ofan og sjáið alla dagskrá fjölskyldudagsins.

Velkomin á Glerártorg

Það er alltaf þess virði að koma í heimsókn á Glerártorg. Vöruval og góð þjónusta í þægilegu umhverfi. Þú ert ávallt velkominn.

GÖTUMARKAÐUR - ÚTSÖLULOK

Missið ekki af þessu. Ótrúleg tækifæri til að gera góð kaup á gögumarkaðnum á Glerártorgi, sem hefst fimmtudaginn 2. febrúar og lýkur mánudaginn 6. febrúar. Þessum tækifærum væri óráð að sleppa. Verið velkomin.

ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA

Árleg vetrarútsala er hafin á Glérártorgi. Komið og gerið góð kaup í notalegu umhverfi.

Skemmtileg jóladagskrá á Glerártorgi

Verið velkomin á Glerártorg, þar sem undirbúningur jólanna hefst. Gerið jólainnkaupin í þægilegu umhverfi og njótið skemmtilegrar og fjölbreyttrar jóladagskrár. Smellið á fyrirsögnina og finnið jóladagskrána.

Skemmtileg jóladagskrá á Glerártorgi

Verið velkomin á Glerártorg, þar sem undirbúningur jólanna hefst. Gerið jólainnkaupin í þægilegu umhverfi og njótið skemmtilegrar og fjölbreyttrar jóladagskrár

STYRKTARHAPPDRÆTTI GLERÁRTORGS 2016

Dregið var í styrktarhappdrætti Glerártorgs 5. nóvember sl. Einungis var dregið úr seldum miðum. Heildarandvirði seldra miða nam kr. 573.000 og hefur uphæðin verið afhent Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis. Smelltu á fyrirsögn fréttarinnar og þá finnur þú vinningaskrána.