Fréttir

HEIMSÓKNIR JÓLASVEINANNA FYRIR JÓLIN

Hér eru allir heimsóknartímar jólasveinanna á Glerártorgi

Velferð er verkefni okkar allra á Glerártorgi 11. nóvember

Laugardaginn 11. Nóvember verður viðburður á Glerártorgi þar sem starfsemi Velferðarsjóðs Eyjafjarðarsvæðis verður kynnt og sala á fallegu velferðarstjörnunni hefst til styrktar efnaminni einstaklinga og fjölskyldna

Tesla heimsækir Akureyri

Tesla verður á Glerártorgi, Akureyri laugardaginn 28. október milli 11:00 og 16:00.

10 hlutir sem krakkar elska við Glerártorg

Glerártorg er sannarlega ekki bara fyrir fullorðna fólkið því yngsta kynslóðin hefur líka gaman af heimsókn í verslunarmiðstöðina. Hér höfum við tekið saman smá lista yfir hluti sem krakkar elska við Glerártorg.

Hvað á að gefa brúðhjónunum?

Brúðargjafir þurfa að henta báðum aðilum hjónabandsins og vera áminning um dásamlegan dag. En hvað skal velja? Við leituðum ráða hjá Hildu Eichmann verslunarstjóra Casa og Rögnu Þorsteinsdóttur hjá markaðsdeild Heimilistækja og Kúnígúnd.

Nettó Glerártorgi - umhverfisvæn og björt verslun

Glerártorg er stærsta verslunarmiðstöð Norðurlands og hefur þjónað íbúum þess og Austfjarða með alla helstu þjónustu í rúmlega tuttugu ár og er hvergi nærri hætt. Nýjasta rósin í hnappagatið er stórglæsileg, umhverfisvæn og björt verslun Nettó, sem flutti nýverið til innan verslunarmiðastöðvarinnar í mikið endurbætt 2000 fm rými. Heiðar Róbert Birnuson er rekstrarstjóri Nettó og hittum við hann á þessum spennandi tímamótum.

Augnablikið fest á filmu

Það er varla lengur haldinn sá viðburður að ekki sé boðið upp á myndabás af einhverjum toga þar sem gestir geta fest gleðina á filmu. Glerártorg er ekki bara með sinn eigin myndabás heldur líka myndasjálfssala þar sem hægt að taka fjölbreyttar augnabliksmyndir sem prentast á pappír strax.

Leitin að Jólastjörnu Glerártorgs 2019

Þekkir þú eða átt þú barn á aldrinum 8-16 ára með hæfileika í söng eða dansi? Við leitum Jólastjörnu Glerártorgs! Skráning er til og með 18.desember

HALLÓ KRAKKAR HALLÓ - ÖSKUDAGURINN NÁLGAST

Eins og venjulega varður mikið um að vera hjá okkur á Glerártorgi á öskudaginn. Húsið opnar kl. 09:00 Svo hefst söngva- og búningakoppnin rúmlega 10, þegar sönghópurinn FOKUS hefur tekið nokkur lög. Sján nánar með því að smella á borðann her fyrir ofan.

Skóverslunin opnar á Glerártorgi

Í dag, laugardaginn 9. september 2017 kl. 12:00 opnar ný og glæsileg skóverslun á Glerártorgi. Stígur skóverslun er staðsett milli verslananna Heimilistækja og Imperial. Verið velkomin. Sjón er sögu ríkari.