Fréttir

Öskudagurinn á Glerártorgi

Halló krakkar. Nú styttist í öskudaginn. Eins og venjulega verður mikið fjör á Glerártorgi. Skoðið N4 dagskrána, þar eru meiri upplýsingar. Meðal annars verður ljósmyndari á staðnum og myndirnar birtast jafnóðum á Facebook síðu Glerártorgs. Verðið velkomin.

Ú T S Ö L U L O K

Nú eru síðustu dagar útsölunnar framundan. Götumarkaður frá 28. jan. til 1. febrúar nk. enn meiri afsláttur. Komið og gerið frábær kaup.

JÓLARATLEIKUR GLERÁRTORGS 2015

Finndu falda jólasveininn - Jólaratleikur Glerártorgs 2015 hefst miðvikudagskvöldið 16. desember 2015 kl. 20:00.

DREGIÐ Í HAPPDRÆTTI GLERÁRTORGS

Fyrr í dag var dregið í happdrætti Glerártorgs til styrktar Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis.

Glerártorg heldur upp á 15 ára afmæli sitt laugardaginn 28. nóvember

Skemmtidagskrá fyrir fjölskylduna í göngugötu, dregið í happdrætti til sytrktar Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis ofl.

Okkar geysivinsæla miðnætursprengja verður föstudaginn 27. nóvember

Verslanir og veitingastaðir bjóða frábær tilboð sem gilda allan daginn og til miðnættis.

NÝJAR VERSLANIR Á GLERÁRTORGI

Eik fasteignafélag hf., eigandi Glerártorgs og Heimilistæki ehf. hafa undirritað leigusamning um á annað þúsund leigufermetra á Glerártorgi.

Happdrætti til styrktar Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis

Glerártorg efnir nú í annað sinn, til happdrættis til styrktar KAON.

BLEIKA KVÖLDIÐ Á GLERÁRTORGI 8. OKTÓBER -OPIÐ TIL KL. 23:00

Í tilefni af Dömulegum dekurdögum býður Glerártorg til skemmtikvölds, fimmtudaginn 8. október frá kl. 20 - 23.

Rauði krossinn kynnir starfsemi sína

Eyjafjarðardeild Rauða krossins kynnir fjölbreytta starfsemi sína á Glerártorgi, föstudaginn 2. september frá kl. 16 til 18 og laugardaginn 3. september frá kl. 14 til 16.