Fréttir

Hör – sjóðheitt í sumar

Hörfatnaður er alltaf áberandi í vor- og sumartískunni enda hentar slíkur fatnaður afar vel í sól og hita. Hörflíkur eru því tilvaldur ferðafélagi á heitari slóðir.

Imperial með puttann á tískunni í 15 ár

Imperial hefur verið ein vinsælasta tískuvöruverslun Akureyrar um árabil. Verslunin fagnar 15 ára afmæli um þessar mundir.

Miðnæturopnun

Dagskráin, tilboð í verslunum og vinningar!!

Foreldramorgun á Glerártorgi

Fimmtudaginn 4. maí

Fisk Kompaní á Glerártorgi

Kíktu í potta- og pönnuspjall

Sumargjafir

Sumardagurinn fyrsti

Páskafjör á Glerártorgi

Laugardaginn 1. apríl verður líf og fjör á Glerártorgi! Frábær dagskrá fyrir börnin milli kl. 13:00 - 16.00. Einnig verða skemmtileg tilboð í gangi í verslunum, nýjar vörur ásamt öllu því sem þú þarft í matinn og skreytingar fyrir páskana.

Dagskrá Afmælishátíðar Glerártorgs

Hér má sjá yfirlit yfir dagskrá Afmælishátíðar Glerártorgs 3. - 6. nóvember. Frábærir listamenn munu koma fram ásamt glæsilegum tilboðum og allskonar veitingum/kynningum., Verið velkomin á Afmælishátíð Glerártogs

Ný og stærri Casa

Um helgina opnaði Casa nýja og glæsilega verslun á Glerártorgi. Með stærri verslun eykst vöruúrval til muna. Við hvetjum alla til að koma við á Glerártorgi og kíkja í Casa.

Ljósmyndasýnin "Saga Sóleyjar" opnar 16. október

Saga Sóleyjar. Sýningin opnar á Glerártorgi sunnudaginn 16. október. Samtökin eru stolt af því að sýningin er farandssýning um Ísland. Á sýningunni má sjá í máli og myndum baráttu Sóleyjar sem greindist með brjóstakrabbamein aðeins 27 ára gömul.